Hvít jól

Ég vil hvít jól þetta árið. Ekki fæ ég ósk mína uppfyllta hér í Kaliforníu og því þarf ég að fara heim á klakann. Kem þann 17. desember.

Svo er aðalstuðið fólgið í því að skella sér upp í flugvél um eftirmiðdaginn þann 1. janúar á nýju ári. Það verður upplifun.

Miðinn var mjög ódýr. Ekki.

Hlakka mikið til að hitta vini og vandamenn. Sjáumst hress og kát, það þýðir ekkert annað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kúl! Við verðum að skipuleggja hitting! Hvernig ertu t.d. helgina fyrir jól? (19. eða 20.)?

Sigrún Helga Lund (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 10:56

2 identicon

Já hressandi að fljúga 1 jan. Hef persónulega reynslu af því. Mæli ekkert sérstaklega með því. En þú lifir hættulega eins og ég fékk að reyna einu sinni þegar við áttum Hlíðarfoss að morgni. ;)

Guðmundur Steinbach (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 02:04

3 Smámynd: Baldvin Einarsson

Baldvin Hættulegur Einarsson er nafn mitt. Andskoti ætla ég samt að losna seint við þennan Hlíðarfoss að morgni...

Baldvin Einarsson, 27.11.2008 kl. 04:47

4 identicon

Ég hugsa að það gerist mjög seint...

Guðmundur Steinbach (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 12:32

5 identicon

Gangi þér með eftirmiðdaginn 1. jan..úff..

Maria (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 15:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

"Ef ég sé með hattinn, kemst ég sko örugglega í stuð"

Höfundur

Baldvin Einarsson
Baldvin Einarsson
Tón-, fræða- og matgæðingur
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband