Gönguskíđi

Var duglegur í síđustu viku ađ fara á gönguskíđi. Ćtlađi ađ fara í göngutúr um Fossvoginn ţegar ég
mćtti gömlum karli á gönguskíđum og ţá mundi ég eftir ţví ađ skíđin mín hafa veriđ inni í geymslu í
yfir 10 ár og ađeins veriđ notuđ einu sinni. Fór fjórum sinnum á skíđi í Fossvoginum sem reyndist hin
ágćtasta skemmtan og í ţokkabót prýđileg hreyfing fyrir líkamann.

Hins vegar fór ég í dag upp í Bláfjöll međ Steina, og var dásamlegt veđur; dúnalogn, heiđskírt og gott
fćri. Búiđ er ađ ţjappa snjóinn og gera brautir og hćgt ađ fara um allt svćđiđ. Vorum í ţađ heila góđa
tvo klukkutíma ađ ganga og sáum yfir til Ţorlákshafnar. Mikiđ af fólki og allir bara glađir.

Frábćr íţrótt sem ég ćtla ađ kynna mér betur. Fékk nefnilega aukinn áhuga á hvers kyns skíđum eftir
meiriháttar ferđ til Whistler í Kanada síđasta vor međ Gunnhildi og Tuma og co.

Geri ţetta pottţétt aftur og á mikiđ inni.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

"Ef ég sé með hattinn, kemst ég sko örugglega í stuð"

Höfundur

Baldvin Einarsson
Baldvin Einarsson
Tón-, frćđa- og matgćđingur
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband