Fćrsluflokkur: Bloggar

Leiđinleg fyrirsögn

9_piramiti

Jibbí. Og stend viđ ţađ. Hvet landsmenn til áframhaldandi bjartsýni. Ţetta reddast. Er annađ hvort í Santa Barbara eđa LA. Hvađ í ósköpunu fćr fólk til ţess ađ lesa ţetta blogg annars? Er svo latur ađ skrifa ađ hćtta ćtti ţessum skrifum. Svo er ég ekki einu sinni fyndinn í ţessum pósti, og hann lengist bara viđ hvert orđ skrifađ. Ţetta er ófyrirgefanlegt, eins og Árni Indriđa myndi segja.

 Nei, bíđum viđ. Ég get bćtt nokkru viđ ţennan póst. Međfylgjandi er mynd af Íslendingum í Santa Barbara úr teiti sem var haldiđ í höllinni okkar Jóns, Sveins, Eyrúnar og Jonathan. Allri stćrđfrćđideildinni var bođiđ sem og eđlisfrćđinni og tölvunarfrćđideildinni. Gríđargott geim, eins og sést á myndinni.

 

Bý sem sagt á 465 Coolbrook Lane, Goleta, CA 93117 í gríđarstóru og góđu húsi ásamt ţremur Íslendingum og einum Kana. Ţétt.

 

Behave 


Útvarp Reykjavík, nu verđa sagđar fréttir

Var tjáđ um daginn ađ bloggiđ mitt vćri dautt. Rangt. Jćja, kannski rétt svo viđ lífsmark. Var nefnilega í matarbođi hjá Óla um daginn og sagđi hann mér ađ samkvćmt blogginu vćri ég enn í Santa Barbara. Ţetta er bersýnilega ekki sannleikanum samkvćmt ţar sem ég er staddur á klakanum... til 20. ágúst. Hef frá 19. júlí upplifađ ýmislegt:

Veiddi 17-18 punda dreka í Laxá í Ađaldal á klassíska Silver Wilkinson einkrćkju númer 1/0, hnýtta af sjálfum mér. Andri, bjallađu í mig í síma 6929493 upp á klassískar flugur. Náđi líka öđrum 8 punda. Besta viđ ţann túr var reyndar ađ komast aftur í veiđi međ Mumma frćnda. Fórum viđ svo í enn meiri veiđi og veiddum nóg af dýrindis laxi og bleikju. Allt verđur ţetta etiđ, ađ sjálfsögđu.

Gekk Laugaveginn í góđa vina hópi. Fékk meira ađ segja Kanana tvo, ţćr Brittany og Aletheu međ. Fengum gríđarlega gott veđur og höfđum meira ađ segja bjór međ pulsunum ţar sem trússbíll var međ í för. Kunnum viđ Tomma miklar ţakkir fyrir aksturinn.

Svo hef ég veriđ međ ađstöđu niđri á Hafró í sumar og komiđ ýmsu í verk varđandi námiđ. Ég er farinn ađ hlakka til ađ demba mér í fiskistöppuna ţar ytra og halda áfram ađ skrifa greinar og slíkt.

Endurnýjađi kynni mín af prjónum. Er ađ leggja lokahönd á húfu sem ég mun ekki nota í Santa Barbara. Hins vegar ćtla ég ađ standa viđ stóru orđin og prjóna lopasmokk handa Begga af ţví hann gerđi svo mikiđ grín ađ mér. Ţađ verđur nú ekki mikiđ mál ţví ég er orđinn svo góđur og svo ţarf smokkurinn ekki ađ vera mjög stór.

Nú, tel mig hafa gert vel međ ţessum pósti. Ég mun sennilega breyta honum svo ekki sjáist taki ég eftir einhverju mikilvćgu sem vantar. Yfir og út...


Surfin' USA

Er minns ekki barasta búin ađ beisla náttúruöflin og leggja öldurnar
ađ fótum sér. Kannski vćri réttara ađ segja ađ ég vćri búinn ađ
leggja öldurnar ađ bumbu mér, ţar sem ég var ađ mestu á mallanum.

Jćja, ţađ sem ég vil ađ komist til skila er ađ ég fór á brimbretti
síđasta sunnudag međ Jóni Karli, félaga mínu. Gekk alveg prýđilega
ađ mínu mati. Ég fékk alla vega smátilfinningu fyrir hvernig
kvikindiđ hegđar sér í vatninu og hvernig halli hefur á stefnuna og
fleira. Mér tókst ađ standa upp á brettinu tvisvar og ţóttist ég
standa mig vel. Ţađ var reyndar ekki fyrr en eftir talsvert margar
ferđir á maganum ađ mér varđ hugsađ til Steina: ef ég flýg ekki
hressilega á hausinn viđ ađ reyna eitthvađ sem er mér ofviđa ţá er
ég ekki ađ taka nógu vel á ţví og mun ég ţví ekki taka miklum
framförum. Ákvađ ég ađ segja skiliđ viđ litlu öldurnar og fór út
fyrir öldurnar og reyndi ađ ná nokkrum stórum.

Í fyrstu var ég smeykur viđ ađ vera fyrir ţeim reyndari en svo
áttađi ég mig á ţví ađ ég var sá ysti. Ţar međ ţurftu ađrir ađ passa
sig á mér. Ha! Nei, ađ öllu gríni slepptu ţá gett mér ágćtlega ađ
stýra í gegnum öldurnar og stóđ ađ lokum uppi á brettinu í nokkrar
sekúndur. Vil reyndar bćta viđ ađ ekki var nema um jafnvćgisskyniđ
ađ rćđa en ekki neinar hundakúnstir. Ţćr koma síđar.

Jćja, gott fólk. Ég kem heim á klakann ţann 19. júní. Reynar fer ég
beint í veiđi en ég hlakka mikiđ til ađ sjá vini og vandamenn. Vona
ađ ađrir hafi sama áhuga á ađ sjá mig :D

Look grandma, a REAL cowboy!

Í síđust viku átti ég stefnumót viđ afskaplega magnađa dömu. Um nokkurra vikna skeiđ hafđi ansi

BlackWidow1mögnuđ könguló, nánar tiltekiđ svört ekkja, hreiđrađ um sig í fataskápi hjá Aletheu og ţremur

öđrum stelpum hér í Santa Barbara. Okkur Aletheu tókst ađ góma hana í Tupperware-box og má sjá

stađfestingu á ţví hér. Ekki vildum viđ deyđa svo tignarlega könguló, enda eru ţćr seinţreyttar til

vandrćđa ţótt baneitrađar séu. Keyrđum viđ ţví međ hana upp í fjallshlíđ og slepptum. Gekk ţađ

reyndar eitthvađ brösuglega en hafđist á endanum. Mćli međ ađ mannskapurinn kynni sér ţesBlackWidow2sar

skepnur ţar sem ţćr fyrirfinnast ekki á klaknum, sem og öll önnur eitruđ skordýr. 

 

Jamms, titillin kemur frá lítilli telpu sem sá mig í stórmarkađi í fullum skrúđa. Ég var međ hattinn minn,

hring, skyrtu, brúnan leđurjakka og síđast en ekki síst, ógnarflott kúrekastígvél og var á leiđ á krá ađ

dansa línudans. Eitthvađ var hún nú smeyk viđ mig ţrátt fyrir ađ ég reyndi ađ brosa og veifa til hennar

en hún var sem stjörf, hljóp til ömmu sinnar og gólađi fyrirsögnina í um ţađ bil tveggja metra fjarlćgđ

frá mér. PRICELESS! 


Alea iacta est...

[Teningunum er kastađ] Svo mćlti Júlli Cesar ţegar hann fór yfir Rúbíkon-fljótiđ í átt ađ Róm.

 

Nei, annars, ţetta átti ađ vera svalur titill. Kannski er hann ţađ en máliđ er ađ ég á ammli í dag. Ég er

teningur. Og ekki nóg međ ţađ heldur er ég einnig n^{n}, ţar sem n=3. Ţađ gerist nćst ţegar ég

verđ 256 ára gamall, ţ.e. n=4. Er ekki viss um ađ ég nái ađ sjá ţann dag, en ţađ vćri svalt. Nćsti

teningsdagur er svo 4^3=64, svo ég ţarf ađ bíđa talsvert lengi eftir ţví. Aftur á móti hlakka ég mikiđ

ţrítugsaldursins: 32=2^5, 36=6^2 (ferningur!) og svo eru fjölmargar frumtölur ţar á milli.

 

Á nćsta ári verđ ég ţó fullkominn, 28 ára gamall. 28=14+7+4+2+1. 

 

Jćja, yfir og út. 


The Creek Side Inn

Síđast miđvikudag (í febrúar) fór ég međ Aletheu og Brittany á ofangreinda krá hér í Santa Barbara.

Heldur betur prýđileg lífsreynsla ţví hér var um almennilega sveitakrá ađ rćđa, ţ.e. "country". Alethea

og ég vorum bćđi međ hattana okkar, sem og ríflega helmingur gestanna. Ţarna hittum viđ fyrir hann

Henry, sem er um fimmtugur félagi okkar frá The Old Town Tawern, og  auđvitađ var hann međ hatt

og beltissylgju. Hress gaur hann Henry. Ţađ var reyndar líka mjög svo vafasamur eldri gaur sem

reyndi viđ nánast hvern einasta kvenmann á stađnum og hefur einnig sést til hans á skemmtistađ

niđri í bć, reynandi viđ stelpur örugglega ţrjátíu árum yngri en hann. Svo voru ţarna stelpur, alveg

pottţétt ekki orđnar 21 ađ kynna nýjan drykk, American Honey, og gengu um međ skot. Ţetta er ein

mesta sykurleđja sem ég hef smakkađ. Fengum viđ reyndar öll bol frá ţeim og auđvitađ mćttum viđ

í ţeim í skólann nćsta dag. 

 

Lćrđi ég ađ dansa hiđ s.k. "Two Step" viđ geđveikislega glatađ country-lag og fylgdist međ Brittany 

og Aletheu dansa línudans af miklum ákafa. Er meiningin ađ fara međ mig aftur á nćsta miđvikudag 

klukkan 7 til ţess ađ mćta í línudanskennsluna. Djöfull verđ ég orđinn magnađur kúreki ţegar ég 

kem heim! 


Nú áriđ er liđiđ í aldanna skaut...

Hér er ég einn í Santa Barbara ađ horfa á ítţróttaannál 2007 og Skaupiđ er nćst. Ég segist vera einn en í raun er ég innan um margmenni ţví ég heyrđi í Óla góđvini mínum í gćr og fékk SMS frá Hinna í dag. Frábćrir gaurar báđir tveir, kannski ég hringi í Steina áđur en yfir lýkur. Sendi Tomma og Benna skeyti á MSN og svo heyrđi ég í Mumma frćnda og co. Gamla settiđ er ekki langt undan í New York og hefur ţađ gott.

 

Svo hef ég veriđ í sambandi "liđiđ mitt" í SB, Brittany og Aletheu. Helsti bömmer kvöldsins er sá ađ Julianna (Kleópatra sem má sjá á mynd hér ađ neđan) ţurtfti ađ vinna á gamlárskvöld og ţví sit ég hér og bíđ eftir ţví ađ hún losni úr vinnunni og hringi.

 

Hvílíkur bömmer ađ hafa ekki flugeldana heima á klakanum sem og allt fjöriđ. Hér loka skemmtistađir

klukkan 1 eđa hálf tvö og ekkert ađgreinir ţetta kvöld frá öđrum hversdagslegum kvöldum . Hér sannast ađ "enginn veit hvađ átt hefur fyrr en misst hefur", eins og amma 

Auđbjörg sagđi oft. Viđ Mummi vorum mjög tengdir gömlu kerlingunni og söknum hennar afar mikiđ.

 

Tveir klukkutímar til stefnu og minn kominn vel í glas, eins og vera ber! Ég óska landsmönnum árs og

og friđar! 

 

Međan ég man: Ég er ótrúlega ánćgđur međ ađ Margrét Lára Viđarsdóttir skydi vera kosin íţróttamađur

ársins. Hún er ótrúlega vel ađ titilinum komin :D 


Is this your only form of ID?"

Hér í Bandaríkjunum skemmist matur ekki svo glatt, líkt og gerist vanţróađari löndum eins og t.d. Lebowski

Íslandi. Mjólk keypti ég fyrir tveimur dögum og hún endist fram yfir áramót. Helvíti eru ţćr magnađar

beljurnar hérna! Brauđ endist í eina og hálfa viku en suman mat hef ég ekki keypt sökum ţess ađ

síđasti söludagur var eftir endilok alheimsins sem mér ţókki heldur skuggalegt.

 

Einhverjir hafa ef til vill kveikt á perunni viđ lestur titilsins. Ég nýt ţess til hins ítrasta ađ vera staddur

í heimafylki "Dúddans". Ţó ekki Dúdda úr "Međ allt á hreinu", heldur "The Dude" úr The Big Lebowski.

Fór ég í sérleiđangur í Ralph's til ţess eins ađ verđa mér úti um Ralph's kort. Ég versla nú ekki mikiđ

í Ralph's, en ţó mun ég leggja leiđ mína ţangađ á nćstunni. Fékk ég nefnilega nokkra auglýsinga-

bćklinga í pósti frá hinum ýmsu stórmörkuđum og bar ég saman verđ á vodka og Kahlúa. Flestir ćttu

ađ kannast viđ ţessa drykki sem áfengu uppistöđuna í White Russian, uppáhaldi okkar Hinna, hehe.

Og viti menn! Ódýrasti vodkinn var 1.17 lítrar af Smirnoff á 17 dollara (rúmur ţúsund kall)  og 

750 mL dós af Kahlúa ódýrust á 11 dollara (um 650 kr.). Báđar tegundirnar voru á lćgsta verđi í Ralph's,

enda verslađi The Dude hvergi annars stađar. Ég er ađ íhuga ađ gerast fastagestur á ţessari búllu...

 

Međan ég man. Ég bý viđ endann á Turnpike sem er, jú viti menn, í 5mínútna göngufćri frá In-N-Out 

hamborgarastađnum góđa :D


Siggi's skyr

Hah, hversu svalt er ţetta:

Siggi frćndi orđinn heimsfrćgur á klakanum Cool          Siggi_skyr

Viđ Mummi fengum nú ekki ađ smakka skyriđ ţegar viđ heimsóttum hann í New York hér um áriđ enda ekki búiđ ađ flóa skyriđ ţá. Hins vegar finnst mér gríđarlegur bömmer ađ ţetta blessađa skyr fćst ekki hér á vesturströndinni. Ég hringi barasta í Sigga og biđ hann um ađ senda mér nokkrar dollur, hahaha. Verđ ađ benda gamla settinu á ađ smakka afurđina ţegar ţau verđa í NY um áramótin.

Annars er nćsta verk á dagskrá ađ smakka ţetta gríska jógúrt sem ég keypti nýlega í Trader Joe's. Best ađ láta Sigga ekki vita af ţví ţar sem helstu keppinautarnir eru einmitt Grikkirnir međ sitt feita jógúrt.

Ég veit annars ekki hvađ segja skal um lúkkiđ á Sigga, sítt hár og skegg. Orđinn dálítđ Jesú-legur eitthvađ. En ég sjálfur er nú kominn međ ansi góđan lubba en skeggiđ hef ég látiđ eiga sig. Lćt mér bartana duga en ţeir voru hugsađir sem stođ undir háriđ enda er ég nú međ ansi mikil ţyngsl á hausnum. Siggi hefur örugglega veriđ ađ hugsa hiđ sama, enda má sjá ađ skeggiđ ballanserar vel á móti makkanum ađ aftan Grin. Annars vćri Siggi međ stöđugan hálsríg.

Jćja, komiđ nóg af ţessu sprelli hér í endann. Gaman ađ sjá ađ allt gengur vel hjá Sigga en ţađ vissi mađur nú svo sem fyrir. En ţađ breytir ţví ekki ađ ég hef ekki enn smakkađ gúmmulađiđ Woundering


mbl.is Sagđi skiliđ viđ fjármálahverfiđ og hóf framleiđslu á skyri í New York
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Halloween

Hjúkk, ég upplifđi mína fyrstu "Hrekkjavöku" á síđasta miđvikudag. Fór fyrst til Aletheu og tók á móti nokkrum krakkahópum og gaf ţeim nammi. Sumir krakkarnir voru algjörar dúllur, 5 ára stelpum finnst greinilega gaman ađ dressa sig upp sem litlar prinsessur međ krórónu og sprota. Samt verđ ég ađ segja ađ Mario og Luigi hafi toppađ alla búningana..

...fyrir utan Markús Antoníus og Kleópatra, elskendur og samherjar. Vona ađ mér takist ađ smella inn einni mynd hér af okkur. Myndin er af smettabókinni og ţar getur fólk međ réttu tengslin skođađ fleiri myndir frá ţessu líka fína teiti. Good times!
MarkAntony_Cleopatra

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

"Ef ég sé með hattinn, kemst ég sko örugglega í stuð"

Höfundur

Baldvin Einarsson
Baldvin Einarsson
Tón-, frćđa- og matgćđingur
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband