Halloween

Hjúkk, ég upplifði mína fyrstu "Hrekkjavöku" á síðasta miðvikudag. Fór fyrst til Aletheu og tók á móti nokkrum krakkahópum og gaf þeim nammi. Sumir krakkarnir voru algjörar dúllur, 5 ára stelpum finnst greinilega gaman að dressa sig upp sem litlar prinsessur með krórónu og sprota. Samt verð ég að segja að Mario og Luigi hafi toppað alla búningana..

...fyrir utan Markús Antoníus og Kleópatra, elskendur og samherjar. Vona að mér takist að smella inn einni mynd hér af okkur. Myndin er af smettabókinni og þar getur fólk með réttu tengslin skoðað fleiri myndir frá þessu líka fína teiti. Good times!
MarkAntony_Cleopatra

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

"Ef ég sé með hattinn, kemst ég sko örugglega í stuð"

Höfundur

Baldvin Einarsson
Baldvin Einarsson
Tón-, fræða- og matgæðingur
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband