Fćrsluflokkur: Bloggar
13.11.2006 | 21:36
Allt ađ koma + myndir
Jibbí, nú er ţetta allt ađ skríđa saman hjá mér. Fólk má ekki vera súrt ţótt ég sé ekki búinn ađ setja ţađ inn á tenglalistann minn ţví ég nenni ekki ađ bćta viđ fleirum í kvöld.
Hins vegar er nú hćgt ađ sjá myndir af nokkrum flugum sem ég hef hnýtt. (hahaha, einmitt, allir ţeir fjölmörgu sem lesa ţetta blogg
) Myndirnar eru í mjög góđri upplausn og gríđarstórar svo ég
veit ekki hve margar fleiri ţćr verđa. 1GB til viđbótar í geymslupláss kostar reyndar "bara"
ţúsundkall svo ég gćti freistast, en ţađ vćri ţá held ég eingöngu vegna ţess ađ ţćr eru til og mér
finnst ţćr flottar. Enn á ný ţakka ég ađal ljósmyndaranum mínum, honum Benna, fyrir verkiđ.
Booya!
Hins vegar er nú hćgt ađ sjá myndir af nokkrum flugum sem ég hef hnýtt. (hahaha, einmitt, allir ţeir fjölmörgu sem lesa ţetta blogg

veit ekki hve margar fleiri ţćr verđa. 1GB til viđbótar í geymslupláss kostar reyndar "bara"
ţúsundkall svo ég gćti freistast, en ţađ vćri ţá held ég eingöngu vegna ţess ađ ţćr eru til og mér
finnst ţćr flottar. Enn á ný ţakka ég ađal ljósmyndaranum mínum, honum Benna, fyrir verkiđ.
Booya!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
13.11.2006 | 12:24
Fyrsta bloggiđ...
Jćja, ákvađ ađ herma eftir Gunnhildi og stofnađi ţessa blogg-síđu. Ég veit ekki hvort búast megi viđ mörgum fćrslum frá mér, frekar set ég inn af og til ýmsar myndir og efni tengdu mat o.fl.
Until we meet again, B
Until we meet again, B
Bloggar | Breytt 26.11.2006 kl. 13:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
"Ef ég sé með hattinn, kemst ég sko örugglega í stuð"
Tenglar
(Ó?) Áhugaverđir tenglar
- xkcd - snilld!
- http://
- Vötn og veiði Vefur Guđmundar Guđjónssonar
- Stangó
- Laphroaig Gríđarlega gott viskí
- Mathworld
- Myndir Kínófíls
- MR
- KR getraunir Viđ erum KR-ingar - viđ tippum
- KR Allir sem einn
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar