12.12.2006 | 23:04
Algjör nagli!
Árans óþjóðalýður og pakk sem tekur upp á því að brjóta glerflöskur og annað brothætt á
gangstéttum borgarinnar. Komst nefnilega að því að sökudólgurinn að sprungna dekkinu var glerbrot
úr grænni flösku. Vona að Bragi Sveins lesi þetta og taki til sín því í sumar, þegar við og Beggi vorum
á skralli niðri í miðbæ Reykjavíkur tók Bragi upp á því að fleygja umræddri glerflösku [nei smáspaug,
örugglega ekki brot úr þeirri flösku] og glasi í götuna með þeim afleiðingum að hvort tveggja fór í þúsund
mola. Gerði hann þetta eftir að við hittum Tuma og Mary Frances kærustu hans en sú varð frekar
smeyk við þenna ofbeldismann. Ætla reyndar að geyma brotið og ef til vill sýna Braga snaga þegar við
hittumst næst. Að sjálfsögðu mun ég sýna glerbrotið þeim sem vilja sjá og kannski líka þeim sem ekki vilja
Alla vega eru nú nagladekk komin undir hjólið, takk fyrir! Þetta er barasta ekkert mál ef í lagi þykir að
óhreinka sig á höndunum. Reyndar kostuðu bæði dekkin samtals 13 þúsund kall sem ég umreikna
gróflega yfir í 4 viskíflöskur. Tók ekki nema svona þrjú korter með öllu. Reyndar var mesta púlið að
pumpa í dekkin aftur því gríðarlegan þrýsting þarf í dekk á hjóli. Tvöfaldan þrýsting dekkja á bíl.
Geðveikt! Pumpan varð sjóðheit. Við erum að tala um 40 til 65 pund [á fertommu] en þar sem þetta
eru nagladekk setti ég 40 pund í hvort dekk.
Get nú loksins farið að hjóla aftur
gangstéttum borgarinnar. Komst nefnilega að því að sökudólgurinn að sprungna dekkinu var glerbrot
úr grænni flösku. Vona að Bragi Sveins lesi þetta og taki til sín því í sumar, þegar við og Beggi vorum
á skralli niðri í miðbæ Reykjavíkur tók Bragi upp á því að fleygja umræddri glerflösku [nei smáspaug,
örugglega ekki brot úr þeirri flösku] og glasi í götuna með þeim afleiðingum að hvort tveggja fór í þúsund
mola. Gerði hann þetta eftir að við hittum Tuma og Mary Frances kærustu hans en sú varð frekar
smeyk við þenna ofbeldismann. Ætla reyndar að geyma brotið og ef til vill sýna Braga snaga þegar við
hittumst næst. Að sjálfsögðu mun ég sýna glerbrotið þeim sem vilja sjá og kannski líka þeim sem ekki vilja
Alla vega eru nú nagladekk komin undir hjólið, takk fyrir! Þetta er barasta ekkert mál ef í lagi þykir að
óhreinka sig á höndunum. Reyndar kostuðu bæði dekkin samtals 13 þúsund kall sem ég umreikna
gróflega yfir í 4 viskíflöskur. Tók ekki nema svona þrjú korter með öllu. Reyndar var mesta púlið að
pumpa í dekkin aftur því gríðarlegan þrýsting þarf í dekk á hjóli. Tvöfaldan þrýsting dekkja á bíl.
Geðveikt! Pumpan varð sjóðheit. Við erum að tala um 40 til 65 pund [á fertommu] en þar sem þetta
eru nagladekk setti ég 40 pund í hvort dekk.
Get nú loksins farið að hjóla aftur
Um bloggið
"Ef ég sé með hattinn, kemst ég sko örugglega í stuð"
Tenglar
(Ó?) Áhugaverðir tenglar
- xkcd - snilld!
- http://
- Vötn og veiði Vefur Guðmundar Guðjónssonar
- Stangó
- Laphroaig Gríðarlega gott viskí
- Mathworld
- Myndir Kínófíls
- MR
- KR getraunir Við erum KR-ingar - við tippum
- KR Allir sem einn
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég klóra mér ennþá í hausnum yfir þeirri ákvörðun Braga að brjóta þessa flösku í Austurstrætinu...
Tumi (IP-tala skráð) 15.12.2006 kl. 20:01
Jú, heyrðu bíddu við! Var ég ekki einmitt að hjóla í Austurstrætinu ...
Baldvin Einarsson, 17.12.2006 kl. 23:24
Baldvin, hhhvar fæ ég viskíflösku sem kostar ekki nema rúm þrjú þúsund krónur??????? Svars óskast. D.....
Daði K. (IP-tala skráð) 18.12.2006 kl. 02:16
Hvað fór svo mikið viskí í þig þegar þú varst að pumpa í ?
Það verður að telja allan kostnað með.
Benni (IP-tala skráð) 18.12.2006 kl. 08:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.