3.6.2009 | 17:44
Nýr Monkey Island leikur :)
Jibbí kóla, ég bind miklar vonir við þennan leik þar sem fyrirrennararnir voru algjörlega frábærir. Í þeim fyrsta sá Orson Scott Card um samræðurnar sem voru stórgóðar og fyndnar. Ég gæti jafnvel tekið mig til og fjárfest í þessum leik, nokkuð sem ég hef ekki gert í um 19 ár, eða svo.
Hehe, svakalega er maður orðinn gamall; 19 ár síðan. Svipaða tilfinningu fæ ég þegar ég segist vera búinn að veiða með Mumma frænda hátt í 25 ár. En þá verður maður líka að bregða sér í líki Sigfinns gamla í Spaugstofunni.
Sjóðheitur,
B
Hreyfiskynjarar kynntir á E3 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
"Ef ég sé með hattinn, kemst ég sko örugglega í stuð"
Tenglar
(Ó?) Áhugaverðir tenglar
- xkcd - snilld!
- http://
- Vötn og veiði Vefur Guðmundar Guðjónssonar
- Stangó
- Laphroaig Gríðarlega gott viskí
- Mathworld
- Myndir Kínófíls
- MR
- KR getraunir Við erum KR-ingar - við tippum
- KR Allir sem einn
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki bara nýr leikur, heldur er verið að endur gera fyrsta leikinn í betri graffík.
http://www.telltalegames.com/community/blogs/id-458
Nói kristinsson (IP-tala skráð) 3.6.2009 kl. 21:39
Já það fer að nálgast 25 árin hjá okkur og erum rétt að byrja!!!
Guðmundur Steinbach (IP-tala skráð) 4.6.2009 kl. 23:43
Ég var að tékka á trailernum... sama tónlistin og í gamla daga og allt (-:
Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 21:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.