Féll kylliflatur

Langt er síđan ég féll fyrir Gunnhildi, ţađ eru nćstum tveggja ára gömul tíđindi.

Hins vegar féll ég kylliflatur í bókstaflegri merkingu í dag [fimmtudag 7.]. Og alveg kylli-, kylliflatur. Var
á heimleiđ frá MR í dag og var međ tölvuna á bakinu og  fullar hendur; taska, bćkur í poka, mappa og
slatti af gömlum prófum. Var ađ nálgast bílaplan nemenda (mjög gróf möl) ţegar mér fannst eins og
band vćri strengt fyrir hćgri fótinn. Reyndi ađ lyfta honum hćrra
upp en hann var pikkfastur og ţar
sem ég var á nokkuđ hröđum gangi ţá datt ég beint fram fyrir mig; tókst ađ setja annan 
arminn fyrir mig en hruflađist ađeins á báđum höndum og bólgnađi upp á ţeirri vinstri. Og ég lá svo
hressilega kylliflatur ađ ég skrámađist á neđanverđum lćrunum, rétt fyrir ofan hné.

Og hvađ olli? Jú, hafđi stigiđ á svona plastrćmu sem oft er sett utan um pappakassa; stíft plast sem
er um sentimetri á breidd og 1-2 millimetrar ađ ţykkt. Og ţegar ég steig á helvítiđ međ vinstri fćti ţá
lyftist ţađ upp og myndađi eins konar lykkju sem ég síđan smellti hćgri fćti í.

Jćja, ég lifi ţetta nú af. Hehe, vona ađ enginn haldi ađ ég sé stórslasađur, bara skrámađur
og bólginn.

Grin  Ađ lokum vil ég óska Erling og Sigrúnu til hamingju međ nýjustu fjölskylduviđbótina. Eignuđust
í nótt 16 marka, 52 cm langa stelpu. Vona ađ allt hafi gengiđ vel.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

"Ef ég sé með hattinn, kemst ég sko örugglega í stuð"

Höfundur

Baldvin Einarsson
Baldvin Einarsson
Tón-, frćđa- og matgćđingur
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband