Sprungið dekk og jóladagatal

Gamla settið er búið að vera í útlöndum í viku og hef ég haft bílinn. Ákvað þó á föstudaginn 1. des. að
fara á hjólinu í MR, heilsunnar vegna. Svo ótrúlega skemmtilega vildi til að sprakk á afturdekkinu.
Mmm, hvað er ánægjulegra en að skipta um afturdekk? Hressandi :D Ætla reyndar að bíða eftir því að
nagladekkin komi í búðir, voru nefnilega ekki til í síðustu viku.

Jæja, það hlaut að koma að því að það spryngi svo ég ætla alls ekki að spæla mig á því. Sérstaklega
ekki af því að ég fékk núna rétt áðan finnskt súkkulaðidagatal frá Gunnhildi InLove . Tel niður dagana
þar til hún kemur heim.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

"Ef ég sé með hattinn, kemst ég sko örugglega í stuð"

Höfundur

Baldvin Einarsson
Baldvin Einarsson
Tón-, fræða- og matgæðingur
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband