25.11.2008 | 02:05
Hvít jól
Ég vil hvít jól þetta árið. Ekki fæ ég ósk mína uppfyllta hér í Kaliforníu og því þarf ég að fara heim á klakann. Kem þann 17. desember.
Svo er aðalstuðið fólgið í því að skella sér upp í flugvél um eftirmiðdaginn þann 1. janúar á nýju ári. Það verður upplifun.
Miðinn var mjög ódýr. Ekki.
Hlakka mikið til að hitta vini og vandamenn. Sjáumst hress og kát, það þýðir ekkert annað.
Um bloggið
"Ef ég sé með hattinn, kemst ég sko örugglega í stuð"
Tenglar
(Ó?) Áhugaverðir tenglar
- xkcd - snilld!
- http://
- Vötn og veiði Vefur Guðmundar Guðjónssonar
- Stangó
- Laphroaig Gríðarlega gott viskí
- Mathworld
- Myndir Kínófíls
- MR
- KR getraunir Við erum KR-ingar - við tippum
- KR Allir sem einn
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kúl! Við verðum að skipuleggja hitting! Hvernig ertu t.d. helgina fyrir jól? (19. eða 20.)?
Sigrún Helga Lund (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 10:56
Já hressandi að fljúga 1 jan. Hef persónulega reynslu af því. Mæli ekkert sérstaklega með því. En þú lifir hættulega eins og ég fékk að reyna einu sinni þegar við áttum Hlíðarfoss að morgni. ;)
Guðmundur Steinbach (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 02:04
Baldvin Hættulegur Einarsson er nafn mitt. Andskoti ætla ég samt að losna seint við þennan Hlíðarfoss að morgni...
Baldvin Einarsson, 27.11.2008 kl. 04:47
Ég hugsa að það gerist mjög seint...
Guðmundur Steinbach (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 12:32
Gangi þér með eftirmiðdaginn 1. jan..úff..
Maria (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.