19.10.2007 | 07:16
Skunkafýla
Jebbsípepsí. Eins og e.t.v. flestir vita hjólaði ég yfir skunk hér í fyrra og batt enda á líf hans. Hann náði hins vegar að sprauta á mig fýlu sem rennur mér seint úr minni.
Og raunin er sú að nú finn ég þessa helvítis fýlu hvar sem ég er því hér er allt morandi í skunkum. Það er alveg magnað hve oft ég finn þessa lykt, nei bíddu við: DÓMSDAGSFÝLU
Á þeim stutta tíma sem ég hef verið hér í Kaliforníu (haha, ég skrifaði fyrst CA en hætti við að skammstafa ) hefur mér tekist að hjóla yfir TVO skunka!!! Heh, nei djók. Það væri þokkalegt, en hins vegar er sannleikurinn sá að ég hef hjólað FRAMHJÁ tveimur skunkum. Ljóst er að orðspor mitt hefur borist á milli skunkanna því þessir tveir flúðu eins og þeir ættu lífið að leysa. Eins gott fyrir þá...
Og raunin er sú að nú finn ég þessa helvítis fýlu hvar sem ég er því hér er allt morandi í skunkum. Það er alveg magnað hve oft ég finn þessa lykt, nei bíddu við: DÓMSDAGSFÝLU
Á þeim stutta tíma sem ég hef verið hér í Kaliforníu (haha, ég skrifaði fyrst CA en hætti við að skammstafa ) hefur mér tekist að hjóla yfir TVO skunka!!! Heh, nei djók. Það væri þokkalegt, en hins vegar er sannleikurinn sá að ég hef hjólað FRAMHJÁ tveimur skunkum. Ljóst er að orðspor mitt hefur borist á milli skunkanna því þessir tveir flúðu eins og þeir ættu lífið að leysa. Eins gott fyrir þá...
Um bloggið
"Ef ég sé með hattinn, kemst ég sko örugglega í stuð"
Tenglar
(Ó?) Áhugaverðir tenglar
- xkcd - snilld!
- http://
- Vötn og veiði Vefur Guðmundar Guðjónssonar
- Stangó
- Laphroaig Gríðarlega gott viskí
- Mathworld
- Myndir Kínófíls
- MR
- KR getraunir Við erum KR-ingar - við tippum
- KR Allir sem einn
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skunk killer!!! :D
Tommi (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 18:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.