Ritstíflan brostin...

Jamm og jæja, gott fólk, kannski hefur einhver áhuga á færslu héðan frá Kaliforníu? Greinilega einhver af síðasta kommenti að dæma.

Hefði ég verið duglegur að blogga þá hefðu færslurnar orðið ansi margar því margt áhugavert hefur drifið á mína daga. Annars er ég iðinn við kolann á bók andlitanna og getur fólk skoðað myndir af mér þar, hugsanlega þarf að fara í gegnum vini mína hér í CA (minn góður, farinn að skammstafa að hætti Kananna).

Ég mæli sérstaklega með myndum Brittany Erickson frá mínu fyrsta "Prom" hér í USA. Ég held að ég geti sagt að þetta var eitt besta skrall sem ég hef upplifað í langan tíma. Við erum að tala um blöðrur, skreytingar, ljósaseríur, "myndaklefa" og magnaða bollu. En hið besta var að hver og einn dró miða sem átti að lýsa karakter hans um kvöldið. Ég dró "Sleazy guy". Ég held að myndirnar á FaceBook segi allt sem segja þarf.

L8r, from sunny California

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ hvað ertu að bralla í sunny California?

Köbenkveðja

Fríða 

Fríða (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 09:23

2 identicon

Baldvin þú ert rosalegur. Skellir þér í sólina hinum meginn á hnettinum og kveikir ekkert á MSN'inu hjá þér :D

Tommi (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 01:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

"Ef ég sé með hattinn, kemst ég sko örugglega í stuð"

Höfundur

Baldvin Einarsson
Baldvin Einarsson
Tón-, fræða- og matgæðingur
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband