4.8.2007 | 00:29
Is that an iPod in your bathing suit or ...
Fór í vesturbæjarlaugina um daginn og fór í gufubaðið alræmda. Sá þar einn gaur sem var með iPodinn
sinn innan á skýlunni sinni í plastpoka. Þegar ég fór úr gufunni komu hann og vinur hans einnig.
Notaði ég þá tækifærið og spurði gaurinn hvort nóg væri að vera með plastpoka utan um tónhlöðuna
hans. Þegar hann tók heyrnatólin úr eyrunum kom ljós að þetta var útlendingur sem sagðist eiga
nokkur stykki og að sér væri alveg sama þótt spilastokkurinn skemmdist. Eitthvað minntist hann á að
heilsubætandi væri að vera með tónlist í eyrunum og auk þess kæmi það í veg fyrir að fólk gæfi sig á
tal við hann...
Jahá, hress gaur. Ég ákvað að hafa samtalið ekki lengra þar sem ég hafði bersýnilega ekki skilið að
hann var með mannafælu í sundskýlunni en ekki iPod.
sinn innan á skýlunni sinni í plastpoka. Þegar ég fór úr gufunni komu hann og vinur hans einnig.
Notaði ég þá tækifærið og spurði gaurinn hvort nóg væri að vera með plastpoka utan um tónhlöðuna
hans. Þegar hann tók heyrnatólin úr eyrunum kom ljós að þetta var útlendingur sem sagðist eiga
nokkur stykki og að sér væri alveg sama þótt spilastokkurinn skemmdist. Eitthvað minntist hann á að
heilsubætandi væri að vera með tónlist í eyrunum og auk þess kæmi það í veg fyrir að fólk gæfi sig á
tal við hann...
Jahá, hress gaur. Ég ákvað að hafa samtalið ekki lengra þar sem ég hafði bersýnilega ekki skilið að
hann var með mannafælu í sundskýlunni en ekki iPod.
Um bloggið
"Ef ég sé með hattinn, kemst ég sko örugglega í stuð"
Tenglar
(Ó?) Áhugaverðir tenglar
- xkcd - snilld!
- http://
- Vötn og veiði Vefur Guðmundar Guðjónssonar
- Stangó
- Laphroaig Gríðarlega gott viskí
- Mathworld
- Myndir Kínófíls
- MR
- KR getraunir Við erum KR-ingar - við tippum
- KR Allir sem einn
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.