29.6.2007 | 12:04
Loksins kom að því!
Fór á KR-völlinn í gær og sá KR-ingana vinna sinn fyrsta sigur í deildinni í sumar. Var frekar spennandi
því "við" skoruðum á lokamínútu venjulegs leiktíma.
Auðvitað var ég mjög kátur og gat tekið KR-gleði mína á ný en ég hafði nú ekki misst svefn yfir
genginu hingað til. Ég er í raun ánægðastur fyrir hönd pabba því hann tekur öllu sem viðkemur
fótbolta svo alvarlega að ég hafði mestar áhyggjur af velferð hans.
Vona svo sannarlega að við föllum ekki því þá getur pabbi ekki haldið upp á fimmtugsafmælið sitt í
september, hahaha
því "við" skoruðum á lokamínútu venjulegs leiktíma.
Auðvitað var ég mjög kátur og gat tekið KR-gleði mína á ný en ég hafði nú ekki misst svefn yfir
genginu hingað til. Ég er í raun ánægðastur fyrir hönd pabba því hann tekur öllu sem viðkemur
fótbolta svo alvarlega að ég hafði mestar áhyggjur af velferð hans.
Vona svo sannarlega að við föllum ekki því þá getur pabbi ekki haldið upp á fimmtugsafmælið sitt í
september, hahaha

Um bloggið
"Ef ég sé með hattinn, kemst ég sko örugglega í stuð"
Tenglar
(Ó?) Áhugaverðir tenglar
- xkcd - snilld!
- http://
- Vötn og veiði Vefur Guðmundar Guðjónssonar
- Stangó
- Laphroaig Gríðarlega gott viskí
- Mathworld
- Myndir Kínófíls
- MR
- KR getraunir Við erum KR-ingar - við tippum
- KR Allir sem einn
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.