"Þó þú sért bara sextán..."

Þá er loksins komið að því - stóra stundin er runnin upp. Í kvöld verður sagan skrifuð á nýtt - gömlum
gildum kollvarpað. Mannfólkið verður endurmetið og vegið. Komið er að skuldadögum [ha! hvað er
ég eiginlega að skrifa?]

Nei, [glatað] djók, hahaha. Í kvöld er nefnilega, eins og titillinn gefur til kynna, sammenkomst hjá
mannskapnum sem ég útskrifaðist með úr Snælandsskóla fyrir 10 árum síðan. Fólk hefur beðið
mismikið eftir þessum viðburði en ég ætla nú bara að gera gott skrall úr þessu og skemmta mér eins
og enginn væri morgundagurinn.

Hjúkk, segi nú bara svona. En maður verður sjálfur að gera gott úr þessu, málið er auðvitað barasta
að taka meðvitaða ákvörðun um að skemmta sér og þá eru góðar líkur á að það gerist. Á auðvitað við
í öllum tilvikum.

Þetta verður skothelt kvöld, og fólk mun skála í öllu öðru en mjólk.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæ  skelli inn kvedju takk fyrir síðast :)

Jóhanna Ásgerður Einarsdóttir (IP-tala skráð) 9.6.2007 kl. 03:37

2 identicon

Mjólkin er nú reyndar ágæt.

Bara mjólk þegar það er Hlíðarfoss að morgni.

Smá einkahúmor í gangi núna. 

Guðmundur Steinbach (IP-tala skráð) 10.6.2007 kl. 12:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

"Ef ég sé með hattinn, kemst ég sko örugglega í stuð"

Höfundur

Baldvin Einarsson
Baldvin Einarsson
Tón-, fræða- og matgæðingur
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband