11.2.2007 | 19:44
Amma öll
Auðbjörg Guðbrandsdóttir Steinbach
1. apríl 1930 - 11. febrúar 2007
Þá er amma kerlingin farin yfir móðuna miklu. Við það fækkaði ömmum mínum um helming. Þetta
gerðist frekar snöggt en sem betur fer leið henni vel í það síðasta og fann ekki mikið til. Svona fer víst
fyrir öllum, og var hún sennilega hvergi bangin. Hugsa hlýtt til hennar því hún var gæðablóð og
reyndist okkur öllum vel.
1. apríl 1930 - 11. febrúar 2007
Þá er amma kerlingin farin yfir móðuna miklu. Við það fækkaði ömmum mínum um helming. Þetta
gerðist frekar snöggt en sem betur fer leið henni vel í það síðasta og fann ekki mikið til. Svona fer víst
fyrir öllum, og var hún sennilega hvergi bangin. Hugsa hlýtt til hennar því hún var gæðablóð og
reyndist okkur öllum vel.
Um bloggið
"Ef ég sé með hattinn, kemst ég sko örugglega í stuð"
Tenglar
(Ó?) Áhugaverðir tenglar
- xkcd - snilld!
- http://
- Vötn og veiði Vefur Guðmundar Guðjónssonar
- Stangó
- Laphroaig Gríðarlega gott viskí
- Mathworld
- Myndir Kínófíls
- MR
- KR getraunir Við erum KR-ingar - við tippum
- KR Allir sem einn
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Amen.
Mummi (IP-tala skráð) 11.2.2007 kl. 21:09
Úff þetta er erfitt, en svona er víst lífið..
Amen
Maria (IP-tala skráð) 12.2.2007 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.