...was blind, but now I see...

Jibbí, fór í bíó í gær með Tomma og sá "Little Children". Ágætismynd sem fólk ætti að smella sér á. Man
ekki hvort ég var búinn að mæla með "Little Miss Sunshine" en ef svo er hika ég ekki við að gera það
aftur! Er að íhuga að fara líka á "Babel", mynd sem margir hafa lofað.

En kveikjan að þessu bloggi var ekki bíómyndir heldur sú staðreynd að við Tommi sátum á þriðja
aftasta bekk og líkaði mér prýðilega. Það skal þó taka fram að setið var í sal 3 í Regnboganum sem er
frekar lítill en engu að síður hefði ég fyrir um tveimur vikum ekki valið slíkt sæti. HAHA, ég er nefnilega
kominn með þessi fínu gleraugu sem ég keypti á heila 2.390 krónur í Lyfju. Ákvað að bíða með að fá
mér dýr gleraugu þar sem ég er ekki með sjónskekkju og einungis -1.0, þ.e. ég er nærsýnn, sem er
minna mál en að vera fjarsýnn. Cool

Góðar stundir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

"Ef ég sé með hattinn, kemst ég sko örugglega í stuð"

Höfundur

Baldvin Einarsson
Baldvin Einarsson
Tón-, fræða- og matgæðingur
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband